Berjarimi 32, 112 Reykjavík

3 Herbergja, 89.00 m2 Fjölbýlishús, Verð:45.500.000 KR.

Fasteignamiðlun Grafarvogs s: 575-8585 kynnir þriggja  herbergja endaíbúð með sérinngangi á jarðhæð með sér verönd við berjarima 32 í Grafarvogi. Íbúðin er skráð 81,9  m2 og geymslan 7,1 m2, heildarstærð eignar er því 89 m2. Komið er inn í ágætlega rúmgóða forstofu með ljósum flísum á gólfi og spónlögðum fataskáp. Baðherbergi er með dúk á gólfi, ljósri skápa innréttingu með handlaug, baðkar með sturtuhengi. Barnaherbergi er ágætlega rúmgott með dúk á gólfi. Stofa er með eikarparketi á gólfi, útgengt er á hellulagða verönd. Eldhús er með dökkri innréttingu, helluborð, bakaraofn og tengi er fyrir uppþvottavél í eldhúsi. Þvottahús er innan íbúðar með tengi fyrir þvottavél og þurrkara, ágætt geymslupláss er í þvottahúsi. Hjónaherbergi er rúmgott með parket á gólfi og ágætlega rúmgóðum fataskáp. Eigninni fylgir rúmgóð geymsla í sameign en samkvæmt þjóðskrá er hún 7,1 fm. tengi er fyrir rafbíl. Möguleiki ...

Smiðjuvellir 17, 300 Akranes

8 Herbergja, 774.20 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir til sölu húseignina Smiðjuvellir 17 sem er stálgrindahús klætt með yl-einingum. Í húsinu starfa fjögur fyrirtæki og  eru leigusamningar við þau öll.  Eignin er öll hin snyrtilegasta og vel viðhaldið. Sameiginlegur inngangur er í húsið frá bílastæði en sérinngangar eru í bílasöluna og veislueldhúsið sem starfrækt er í húsinu bakatil. Gólfefni eru flísar, parket og máluð gólf. Vandaður frágangur er á öllu húsinu. . Lóð  er  7.222,6 m² -og er  sameiginleg leigulóð. Malbikað plan, hellulagðar gangstéttar. Verið er að vinna að gerð nýs eignaskiptasamnings fyrir húsið og lóðina. Eignin er staðsett í verslunar og þjónustugötu, stutt frá nýju innkeyrslunni í bæinn á Akranesi. Fyrir frekari upplýsingar og skoðun, hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459,  eða Stellu á stella@fmg.is og í síma 824-0610       

Heimavík ehf , 800 Selfoss

Herbergja, 0.00 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir Heimavík ehf til sölu, fyrirtækið sérhæfir sig í sölu laxa, silunga og grásleppuneta og mörgu fleiru svo sem flot og blýteinum, baujum, færatógi, felligarni, skötuselsnetum og  síldarlagnetum. Hér er um að ræða góða viðbót við annan rekstur. Fyrirtækið hefur góð og rótgróin viðskiptasambönd við birgja og viðskiptavini. Allar frekari upplýsingar veitar á skrifstofu Fasteignamiðlunar Grafarvogs. http://heimavik.blogspot.com/ Hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459 eða Stellu á stella@fmg.is og í síma 824-0610 til að bóka fund. Vegna mikillar sölu vantar Fasteignamiðlun Grafarvogs eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið sölumat ykkur að kostnaðarlausu. Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus. https://www.facebook.com/fmg.is/ www.fmg.is  

Merkurhraun 2, 803 Selfoss

5 Herbergja, 120.20 m2 Sumarhús, Verð:40.000.000 KR.

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir sumarbústað í byggingu við Merkurhraun 2 Flóahreppi. Húsið er 120,2 fermetrar að stærð og er byggt á eignarlóð. Húsið verður afhent tilbúið að utan og tilbúið til innréttinga. Húsið er byggt samkvæmt sömu teikningu og Merkurhraun 19 í Flóahreppi. Hitaveita er komin á svæðið. Nánari lýsing Komið er inn í forstofu, á vinstri hönd er geymsla en á hægri hönd er gengið inn í opið rými, þar á hægri hönd eru þrjú svefnherbergi en á vinstri hönd er stofa og eldhús, Á efri hæð yfir herbergjunum er svefnloft. Byggingarlýsing:  Merkurhraun 2, í landi Skálmholts, Villingaholtshreppi         Húsið er hefðbundið timburhús, útveggir eru timburveggir, einangraðir og klæddir, láréttri klæðningu úr bárustáli. Þak hússins er gert úr timbursperrum, borðaklætt með pappa og klætt bárustáli í heilum lengdum (sjá deili af frág. þaks).  Þak anddyris er úr gleri. Þakklæðning íbúðarhúss að innan a.m.k. í fl. 2 t.d. ...

Hlíðartún 9, 270 Mosfellsbær

5 Herbergja, 170.00 m2 Einbýlishús, Verð:79.500.000 KR.

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir einbýlishús með fjórum svefnherbergjum á einni hæð auk bílskúrs við Hlíðartún 9 í Mosfellsbæ. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 170 fm, íbúðin er 135,6 fm og bílskúrinn 34,4 fm.  Komið er inn í litla forstofu og þaðan gengið inn á gang þar sem eru þrjú herbergi og baðherbergi eru á hægri hönd, gestasnyrting, skrifstofuherbergi, eldhús, þvottahús og stofa og borðstofa á vinstri hönd.  Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun Nánari lýsing Forstofa er með fatahengi og flísum á gólfi. Gangur er með flísum á gólfi. Hjónaherbergi  er með innbyggðum skápum og línóleum parket  á gólfi, gengt er úr hjónaherbergi út á suðurverönd Barnaherbergi I er með skápum og línóleum parket  á gólfi. Barnaherbergi II er með skápum og línóleum parket  á gólfi. Barnaherbergi III er með dúk á gólfi. Baðherbergi er með baðkari, veggir eru flísalagðir og dúk á gólfi. Gestasnyrting er með flísalögðum veggjum og dúk á ...

Krókháls 5, 110 Reykjavík

1 Herbergja, 421.70 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:115.000.000 KR.

  Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir Krókháls 5 110 Reykjavík. Mjög áhugaverður fjárfestingarkostur með góðum tekjumöguleikum. Fjárfestar geta gert hlutakaup í eigninni og fengið leigutekjur þar sem góður atvinnurekstur er til staðar í húsnæðinu. Skoðannir þarf að panta hjá olafur@fmg.is  Eignin er 421.7 m2  með hátt til lofts og tvær stórar hurðir, einnig full aðstaða fyrir starfsfólk, það er vel búin kaffistofa búningsherbergi og skrifstofa. Öflugt 340 V. þriggja fasa rafkerfi er þegar á staðnum og bæði gólf og blásara hitun. Húsnæðið er í góðu standi og hentugt fyrir málmvinnslu og smíðar. Upplýsingabæklingur   Hafið samband við Ólaf á olafur@fmg.is, í síma 786-1414, Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459 eða Stellu á stella@fmg.is og í síma 824-0610 til að bóka skoðun. Ekki hika við að hafa samband til að fá sölumat þér að kostnaðarlausu og ráðgjöf varðandi endurfjármögnun. Fasteignamiðlun Grafarvogs er í Spönginni 11, hægra megin við hliðina á Bónus.

Skólavörðustígur 20, 101 Reykjavík

2 Herbergja, 104.80 m2 Atvinnuhúsnæði, Verð:Tilboð

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir bjart og vel skipulagt verslunarhúsnæði á jarðhæð á horni Skólavörðustígs og Týsgötu. Eignin er samkvæmt þjóðskrá 104,8 fm. Húsið stendur á eignarlóð. Nánari lýsing Eignin skiptist í bjart og rúmgott verslunarrými, lager, litla kaffistofu og snyrtingu. Ljós eru í loftum og gólf eru flísalögð. Eigninni er vel við haldið og er í góðu ástandi og stendur við eina af þeim verslunargötum miðbæjarins þar sem umferð er leyfð, Hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459 eða Stellu á stella@fmg.is og í síma 824-0610 til að bóka skoðun. Vegna mikillar sölu vantar Fasteignamiðlun Grafarvogs eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið sölumat ykkur að kostnaðarlausu. Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér ...

Austurberg 12, 111 Reykjavík

2 Herbergja, 63.50 m2 Fjölbýlishús, Verð:36.900.000 KR.

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir góða 63,5 fm. 2ja herb. íbúð að Asturbergi 12 í Reykjavík. Íbúðin er í nálægð við Fjölbrautaskólann í Breiðholti og Sundlaug Breiðholts. Nánari lýsing: Íbúðin skiptist í forstofu, baðherbergi, eldhús, stofu og herbergi. Í sameign er þvottahús, þurrkherbergi og geymsla sem tilheyrir íbúðinni. Forstofa: Flísar á gólfi, góður skápur Baðherbergi: Flísar á gólfi, ljós innrétting, baðkar með sturtu, flísar í kringum baðkar. Tengi fyrir þvottavél. Eldhús: Flísar á gólfi, upprunaleg innrétting, flísar á milli skápa. Góður borðkrókur. Stofa: Parket á gólfi, útgengi út á stórar svalir út frá stofu með miklu útsýni. Svalir eru mjög stórar. Herbergi : Rúmgott herbergi með parket á gólfi og góðum skáp. Geymsla : Geymsla í sameign með góðum hillum, sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi. Hér er um að ræða góða eign í Breiðholti þar sem stutt er í alla almenna þjónustu. Íbúðin hefur verið afar leiguvæn í gegnum árin, sökum staðsetningar við ...

Bílasala Akraness (BÍLÁS) , 300 Akranes

Herbergja, 0.00 m2 Fyrirtæki, Verð:Tilboð

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir til sölu Bílasölu Akraness ehf. (Bílás), fyrirtækið er í fullum rekstri,  Upplýsingar um rekstur bílasölunnar þe.  rekstarniðurstöður, veltutölur, og fl. fást hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs Bílás er staðsett í endabili hússns að Smiðjuvöllum 17 sem skiptist í bjarta sýningarsal með mikilli lofthæð, skrifstofu kaffiaðstöðu snyrtingu og geymslu og á jarðhæð miðbilsins þar sem er þvottastöð fyrir bílasöluna, Bílás er með leigusamning við Skagasport ehf um leigu á núverandi húsnæði bílasölunnar Fyrir frekari upplýsingar og skoðun, hafið samband við Árna á arni@fmg.is og í síma 898-3459,  og Stellu á stella@fmg.is og í síma 824-0610   

Sýni 1 til 9 af 11