Veghús 5, 112 Reykjavík (Grafarvogur)
89.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
5 herb.
153 m2
89.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
0
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1989
Brunabótamat
64.350.000
Fasteignamat
79.200.000

EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA UM FJÁRMÖGNUN

Fasteignamiðlun Grafarvogs kynnir bjarta og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð á annari hæð að Veghúsum 5, í Reykjavík,fastanúmer  204-1036  Íbúð á hæð merkt 030201  127,9 fm, og bílskúr merktur 03 0103  25,7 fm.samtals 153,6 fm..
Íbúðin er vel staðsett í grónu hverfi.

Nánari lýsing 

Forstofa er með góðum fataskáp og flísum á gólfi.
Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu og björtu rými 
Eldhús er með nýlegum innréttingum og eru ísskápur og uppþvottavél innbyggð í innréttingu, steinn er á borðum og er það  Dekton steinn frá Rein.  Gólfhiti er í  eldhúss og borðstofu. 
Borðstofa er björt og rúmgóð við hlið eldhúss, hiti er í gólfi.
Stofa er björt og rúmgóð með sólskála, gengið er úr stofu út á skjólgóðar suður svalir.
Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, eitt við hlið stofu og hin á svefnherbergisgangi.
Herbergjið við hlið stofu er bjart og rúmgott með góðum skáp.
Hin herbergin og baðherbergi eru á svefnherbergisgangi
Herbergin eru björt og rúmgóð með skápum 
Baðherbergið er flísalagt með góðum innréttingum, tengi eru fyrir þvottavél og þurkara á haðherbergi.
Gólfefni á stofu, borðstofu, eldhúsi og herbergjum er harðparket.

Eldhús: Endurnýjað árið 2020. Innréttingar frá Ikea, innbyggð tæki (ísskápur og uppþvottavél ný frá 2020 og fylgja með), niðurfellt keramik helluborð frá AEG og sérsmíðaður Dekton steinn á borðum frá Rein steinsmiðju. Niðurtekið loft í eldhúsi með innfelldri lýsingu.
Gólfefni: Endurnýjað árið 2020. Harðparket á öllum rýmum nema votrými, búið að fjarlægja alla þröskulda. Hiti í gólfi í eldhúsi og borðstofu. Flísar í forstofu frá Álfaborg.
Skápar í forstofu: Nýjir 2024 frá Ikea
Skápur í barnaherbergi: Nýr 2024 frá Ikea
Hurðar lakkaðar og nýjir húnar: Árið 2021 voru allar hurðar lakkaðar og nýjir hurðahúnar settir
Ný blöndunartæki í sturtu árið 2021
Stendur til að mála stigagang - ekki útboðin vinna heldur íbúar
Skápar á gangi og í hjónaherbergi lakkaðir 2019 og settar nýjar höldur
Svalir sílanbornar og lakkaðar 2022

Stutt er í leikskóla, skóla, sundlaug og íþróttamiðstöð í hverfinu. Verslanir og þjónustu eru í Spönginni og golfvellir er steinsnar frá í Grafarholti og á Korpúlfstöðum.

Hafið samband við Árna Þorsteinsson löggiltan fasteignasala á [email protected] og í síma 898-3459 eða Sigrúnu Stellu Einarsdóttur löggiltan fasteignasala á [email protected] og í síma 824-0610 til að bóka skoðun.

Vegna mikillar sölu vantar Fasteignamiðlun Grafarvogs eignir af öllum stærðum og gerðum til sölu, ekki hika við að hafa samband og fáið sölumat ykkur að kostnaðarlausu.

Þeir sem leita að eignum í Grafarvogi og Grafarholti leita til okkar á Fasteignamiðlun Grafarvogs, sími 575-8585. Ekki hika við að hafa samband og fáðu sölumat þér að kostnaðarlausu. Við erum staðsett í Spönginni, við hliðina á Bónus.
https://www.facebook.com/fmg.is/
www.fmg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign: Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali. Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren og skólp.          

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.