Gjaldskrá

Við gerum tilboð í söluþóknun við skoðun eignar og leggjum áherslu á að seljandi átti sig á þeim kostnaði sem hann greiðir við kaupsamning í skýrum sölusamningi. Í þessum tilboðum er allt innifalið vegna söluferlis, skoðun, ljósmyndun, sýning eignar, opið hús, auglýsingar, vefmiðlar og allur skjalafrágangur ásamt ráðgjöf í öllu ferlinu, einnig ráðgjöf og aðstoð við tilboðsgerð vegna kaupa á annari fasteign.

 

Sé ekki um annað samið gildir eftirfarandi verðskrá:

 

Söluþóknun ef eign er sett í einkasölu 2,2 % + vsk af söluverði af minni eignum, 1,7% + vsk af eignum í millistærð og 1,5% + vsk af stærri eignum.

Söluþóknun ef eign er sett í almenna sölu 2,5% + vsk af söluverði

Söluþóknun er þó aldrei lægri en 434.000 með vsk

Þóknun vegna frágangs við sölu á milli aðila ef ekki er um hefðbundið söluferli að ræða er 1% + vsk., en að lágmarki 155.000. kr. með vsk

Umsýsluþóknun kaupanda: 68.200 kr. með vsk

Fast grunngjald seljanda: 49.600 kr. með vsk

Verðmat fasteignar: 31.000 kr. með vsk

Verðmat atvinnuhúsnæðis: 66.000 kr. með vsk

Ráðgjöf fasteignasala vegna mála sem falla ekki undir ofangreint 21.080 kr. með vsk á hvern klukkutíma 

Fasteignamiðlun Grafarvogs - kt. 7107071030 - Spöngin 11 ,Reykjavík - Sími: 5758585 - stella@fmg.is